My account

login

registration

   Advertising R▼


 » 
Arabic Bulgarian Chinese Croatian Czech Danish Dutch English Estonian Finnish French German Greek Hebrew Hindi Hungarian Icelandic Indonesian Italian Japanese Korean Latvian Lithuanian Malagasy Norwegian Persian Polish Portuguese Romanian Russian Serbian Slovak Slovenian Spanish Swedish Thai Turkish Vietnamese
Arabic Bulgarian Chinese Croatian Czech Danish Dutch English Estonian Finnish French German Greek Hebrew Hindi Hungarian Icelandic Indonesian Italian Japanese Korean Latvian Lithuanian Malagasy Norwegian Persian Polish Portuguese Romanian Russian Serbian Slovak Slovenian Spanish Swedish Thai Turkish Vietnamese

Definition and meaning of fimleikar

Definition

definition of Wikipedia

   Advertizing ▼

Synonyms

fimleikar

leikfimi

Analogical dictionary

   Advertizing ▼

Wikipedia

Fimleikar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fimleikar eru íþrótt sem getur verið keppnisíþrótt þá æfir fólk með það í huga að ætla að keppa við aðra. Aðrir æfa fimleika ekki til að keppa við aðra heldur bara til að stunda líkamsrækt og skemmta sér. Fimleika er hægt að stunda sem einstaklingsíþrótt eða hópíþrótt. Fimleikar skiptast í 4 greinar Almennir fimleikar, áhaldafimleikar, hópfimleikar og þolfimi.

Í fimleikum er gert æfingar á mismunandi áhöldum. Þau eru t.d. gólf, dýna, trampolín, hestur, slá og tvíslá. Markmiðið er að gera eins flóknar æfingar og hægt er. Ekki má gera of flóknar æfingar því að maður verður að geta ráðið við þær til að geta gert fallegra. Fimleikar reyna því mikið á kraft, jafnvægi, fimi og að geta hugsað um margt í einu

Þegar maður er að keppa er dómari sem gefur einkunn, sá vinnur sem fær hæðstu einkunn. og þar að leiðandi fá betri einkunn. Það sem er mest gefið einkunn er að vera með strekktar ristar, hendur og fætur, beinar eða bognar eftir því sem við á.

Efnisyfirlit

Saga

F.L. Jahn er talin vera faðir fimleikanna. Hann opnaði íþróttasvæði fyrir fimleika í Þýskalandi árið 1811 og það er talað um að saga fimleikanna hafi hafist þá. 5 árum seinna gaf hann út bókina Die deutsche Turnkunst (Þýska fimleikalistin). Hann samdi hana með nemenda sínum E. Eiselen. Rétt fyrir 1900 breiddust fimleikar út til annara landa í Evrópu. Fyrsta íþróttafélagið á Íslandi sem hægt var að æfa fimleika var íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) Sem var stofnað árið 1907 og er akkurat 100 ár síðan. Því miður er ekki hægt að æfa fimleika lengur í ÍR. Fyrsta fimleikamót Íslands var haldið árið 1924 og það var hópfimleikamót og þar hlaut ÍR sigur. En fyrsta einstaklingsfimleikamótið var haldið 1927. Þá voru bara karlar í fimleikum. Það var haldið mót árlega þangað til 1938. Svo var aftur byrjað að halda mót árið 1968 og þá byrjuðu konur líka í fimleikum.

Almennir fimleikar

Þegar fólk byrjar að æfa fimleika byrjar það í almennum fimleikum og velur svo hvort það ætli í áhaldafimleika, hópfimleika eða þolfimi.

Áhaldafimleikar

Í áhaldafimleikum er keppt í þrepum. Byrjað er á 6. þrepi og svo er keppt til að komast í 5. þrep og koll af kolli. 6. til 3. þrep byggjast upp af hópæfingum sem hægt er að ná í hóp en 1. og 2. stigi er einungis hægt að ná með því að keppa í einstaklingskeppni. Í þeim eru skylduæfingar.

Í áhaldafimleikum keppir einn keppandi í einu og í þeim eru mun strangari reglur en í trompfimleikum. Stelpur keppa á slá, tvíslá, gólfi og í stökki. Strákum keppa í gólfæfingum, stökki, karlatvíslá, hringjum, bogahesti og svifrá.

Hópfimleikar (Trompfimleikar)

Í trompfimleikum er keppt í dansi, stökki og á fíberdýnu.

Dans

Í dansi er mikilvægt að allir séu samtaka. Þjálfarinn fær lista yfir það sem fram þarf að koma í dansinum, t.d. 2 jafnvægisæfingar, 2 pírúettar, skiptisplitt og fleira. Þjálfarinn skilar einnig inn skipulagi yfir hvernig atriðið á að vera. Í dansi er hámark keppenda 20 og lágmark 6.

Stökk

Í stökki er stokkið af litlu stökkbretti og gerðar kúnstir í loftinu; s.s. skrúfur eða heljarstökk. Í stökki er keppt í þremur umferðum, 2 umferðir án hests og ein á hesti. Í stökki er alltaf keppt í runu þannig að liðið stekkur eftir hvert öðru.

Dýnuæfingar

Á fíberdýnu er hámark keppenda 10 og lágmark 6 eins er það á stökki. Það eru alltaf 3 umferðir. Til að geta keppt á fíber verður maður að keppa í fyrstu umferð til að geta keppt þess vegna að ekki er hægt að skipta út keppendum innan liðsins. Sama keppnisfyrirkomulag er á fíberdýnu og er í stökki.

Allar stelpurnar í hópnum þurfa að vera í eins göllum með eins hárgreiðslu. Það er mínus ef maður er með eitthverja lausa hluti á búningnum eins og t.d. belti. Hárið á að vera frá andlitinu.

Þolfimi

Magnús Scheving er frægasti þolfimleikamaður Íslendinga.

Heimildir

Tenglar

 

All translations of fimleikar


sensagent's content

  • definitions
  • synonyms
  • antonyms
  • encyclopedia

Webmaster Solution

Alexandria

A windows (pop-into) of information (full-content of Sensagent) triggered by double-clicking any word on your webpage. Give contextual explanation and translation from your sites !

Try here  or   get the code

SensagentBox

With a SensagentBox, visitors to your site can access reliable information on over 5 million pages provided by Sensagent.com. Choose the design that fits your site.

Business solution

Improve your site content

Add new content to your site from Sensagent by XML.

Crawl products or adds

Get XML access to reach the best products.

Index images and define metadata

Get XML access to fix the meaning of your metadata.


Please, email us to describe your idea.

WordGame

The English word games are:
○   Anagrams
○   Wildcard, crossword
○   Lettris
○   Boggle.

Lettris

Lettris is a curious tetris-clone game where all the bricks have the same square shape but different content. Each square carries a letter. To make squares disappear and save space for other squares you have to assemble English words (left, right, up, down) from the falling squares.

boggle

Boggle gives you 3 minutes to find as many words (3 letters or more) as you can in a grid of 16 letters. You can also try the grid of 16 letters. Letters must be adjacent and longer words score better. See if you can get into the grid Hall of Fame !

English dictionary
Main references

Most English definitions are provided by WordNet .
English thesaurus is mainly derived from The Integral Dictionary (TID).
English Encyclopedia is licensed by Wikipedia (GNU).

Copyrights

The wordgames anagrams, crossword, Lettris and Boggle are provided by Memodata.
The web service Alexandria is granted from Memodata for the Ebay search.
The SensagentBox are offered by sensAgent.

Translation

Change the target language to find translations.
Tips: browse the semantic fields (see From ideas to words) in two languages to learn more.

 

4995 online visitors

computed in 0.032s

I would like to report:
section :
a spelling or a grammatical mistake
an offensive content(racist, pornographic, injurious, etc.)
a copyright violation
an error
a missing statement
other
please precise: